frekar vitlaus umfjöllun

maður hefði haldið að þeim sem dettur í hug að kaupa sér íbúð í miðbænum viti hvað hann er að fara út í, það er búið að tíðkast lengi að miðborgin sé miðpunktur skemmtanalífsins með tilheyrandi látum, svo ef fólk er að leita eftir friðsömu hverfi til að búa í, þá flytur það ekki í miðbæinn - svo einfalt er það.

svo er það annað mál að auðvitað aukast ofbeldisglæpir þegar búið er að skera hressilega niður i löggreglunni þannig að þeir ná ekki að halda uppi löggæslu. 


mbl.is Óbærilegur hávaði um nætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þetta er kannski ekki alveg eins einfalt og þú gerir ráð fyrir. Miðbærinn er elsta íbúðarhverfi bæjarains. Það ástand sem nú er kvartað yfir hefur ekki alltaf verið. Á fólk sem hefur búið þarna lengi að hrökklast burtu vegna stjórnlítils hamagangs? Jafnvel í skemmtanahverfum þarf ekki allt að fara úr böndunum.

Sigurður Þór Guðjónsson, 6.5.2010 kl. 07:57

2 Smámynd: GunniS

jah, ég er nú farin að eldast að eins og komin yfir þrítugt, og þegar ég var unglingur átti ég heima í vesturbænum - og man vel eftir mörgum ferðum í miðbæinn og iðurlega mikið um að vera þar um helgar, svo þetta er langt frá því að vera nýtt. 

veit samt ekki hvort ástandið hafi versnað út af atvinnnuleysinu. auðvitað spilar það lika inn í, plús niðurskurður hjá lögrelgunni. 

GunniS, 6.5.2010 kl. 08:16

3 identicon

Ég er niðrí bæ um hverja helgi vegna minnar vinnu og ég get sagt það með fullri vissu að fólki hefur fækkað mikið um helgar og virk kvöld í bænum.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð Mbl.is og Morgunblaðsins en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu höfundar.

HAG (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband