það verður ekki búandi hérna

ég giska á að það eigi að hækka skatt meira á þessar vörur því fólk er farið að sniðganga þessar vörur eftir hressilegar skattahækkanir á þær að undanförnu.

 en ég er alvarlega farin að plana það að flytja út landi eftir að hafa séð fleiri fréttir um að til dæmis að skattar eigi að hækka en meira. það verður ekki búandi á þessu skeri eftir áramót, það er víst. 


mbl.is Boðar auknar álögur á áfengi og tóbak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Þessi stjórn er í boði þeirra sem kusu VG.  Verði þeim að góðu.  Ekki veit ég hvað verður okkur hinum til bjargar...

Hvumpinn, 26.6.2009 kl. 20:42

2 Smámynd: GunniS

þú afsakar en mér finnst svona aðfinnslur mjög lélegar, t.d með það í huga að Geir haarde hækkaði skatta á sömu vörur, og var með því fyrsta sem hann gerði. og eg i raun efast um að hægri stjórn væri að gera neitt betur.

GunniS, 26.6.2009 kl. 21:00

3 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Það vissu allir að skattar yrðu hækkaðir, sama hvort það væri vinstri stjórn eða hægri stjórn. Það sem það truflar mig þó er að það á að blóðmjólka það litla sem er eftir með endalausum skattahækkunum. Hvenær endar þetta? Getum varla keypt bensín lengur (allavega fyrir þá sem þurfa að keyra hálfa leiðina yfir landið í sumar eins og ég) þar sem líterinn er alltaf að hækka. Hvaða rök eru fyrir þessu alltaf ?? Verðin eru hærri erlendis. Allt er dýrara erlendis í dag miðað við krónuna.

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 26.6.2009 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband