Tölurnar tala sínu máli

ég hélt ađ tölurnar inni á vef vinnumálastofnunar töluđu sínu máli ţar sem kemur skýrt fram ađ karlar eru í meirihluta ţeirra sem eru án vinnu í dag., svo sér mađur svona kvennrembuyfirlýsingu, mađur nćstum verđur orđlaus, og sýnir ađ femínstar eru í sérhagsmunabaráttu fyrir konur.

 http://www.vinnumalastofnun.is/ 

 8. mar.          2010 KK KVK Alls
Höfuđborgarsvćđiđ 6.961 4.437 11.398
Vesturland           316 276 592
Vestfirđir             76 63 139
Norđurland vestra  131 95 226
Norđurland eystra  741 561 1.302
Austurland           220 220 440
Suđurland            616 379 995
Suđurnes             1.040 774 1.814
Samtals:             10.101 6.805 16.906
 


mbl.is Femínistar hrósa ríkisstjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţađ er von ađ ţessi deild úr Samfylkingunni hrósi niđurrifsstjórninni

ţađ vćri fróđlegt ađ sjá tölurnar án ţátttöku sveitarfélaganna

ţađ eru jú sveitarfélögin sem reka t.d. leik og grunnskóla -

en rétt hjá ţér - ţetta liđ vill forréttindi ekki jafnrétti

Ólafur Ingi Hrólfsson, 8.3.2010 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband