þegar jafnvel prestar eru úr takt við veruleikann

fyrir nokkru prófaði ég að skrifa kirkjunni email þar sem ég spurði afhverju heyrðist ekkert í þeirri stofnun þegar verið er að bera út tugi manns á hverjum degi í dag, ég sé ekki að það email hafi borist biskupi.

 hún talar um óvissu, og von um að eignast betra líf, ef biskup gæti sett sig i spor fólks sem hefur orðið að leita til sveitarfélagsins þar sem það býr, eftir að hafa verið það lengi á atvinnuleysisbótum að það er dottið þaðan út, þá gæti hún kannski séð að þar fer fólk sem líður ekki vel.

 þegar ég var ungur þá hélt ég að allir gætu keypt sér hús og bíl, og lifað eins og annað fólk, í dag er ég að verða 41 árs og hef ekki fengið vinnu síðan hrunið varð, ég er einnig á þeim aldri að ég virðist vera síðastur inn í forgangsröðun um að komast í skóla og var að fá þriðju neitun um að komast inn í tækniskólann núna fyrir nokkrum dögum. allt merki um að hér leki smjör af hverju strái er það ekki ?

biskup ætti að sýna að hún er í tengslum við fólk, og núverandi stund, hér á landi er fult af fólki sem á sárt um að binda. líka einstaklingar, þó kirkjan sé búin að úthýsa þeim og neita um aðstoð hér innanlands.


mbl.is Biskup hvatti til gestrisni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Sælir.

Hvorkji biskup né prestar eru þarna vegna orðs Drottins því þau skrumskjæla þau og fara ekki eftir þeim ef hver og einn söfnuður héldi upp sínum söfnuði vegna drottins en ekki til að hafa prest á launum væri ekki margir sofnuðir í þjóðkirkjuni sem kölluð er því laun presta eru það há að söfnuðirnir stæðu ekki undir því þeir eru afætur á þjóðfélaginu svo einfalt er það.

Jón Sveinsson, 17.6.2013 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband