11.5.2010 | 18:32
sleppur utanríkisráðuneitið ?
ég að velta fyrir mér hvort utanríkisráðuneitið fengi niðurskurð, þeir eru ekki en þá búnir að selja umdeilda sendiráðið í japan sem var fok dýrt. ingibjörg sólrún var búin að gefa loforð um það, það er eins og það meigi ekki snerta við utanríkisráðuneitinu og við erum að halda úti nærri jafn mörgum sendiráðum og danir og noregur, samt eru þær þjóðir nokkrar milljónir í mannfjölda. sendiráðin eru jú þar sem gamlir vinir og starfsbræður alþingismanna eru í dag í góðu yfirlæti. þá einskonar þægileg starfsloka störf hjá þeim sem við borgum fyrir.
350 milljóna sparnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.