20.9.2010 | 13:24
lágmarksframfærsla?
hér er frétt tekin af vísir.is http://www.visir.is/fjarhagsadstodin-aukin-i-sidasta-lagi-um-aramot/article/2010919282753
ég skil ekki afhverju þeir hækka ekki framfærsluna upp í lágmarksframfræslu sem samkvæmt ASÍ er komin upp í 180.000 í dag, eða þyrfti auðvitað að hækka hana upp í 200.000 til að fólk fái út 180.000. svo er verið að hækka laun í borgarbatteríinu og borgin að styrkja regnbogan um 12 milljónir og fleira.
Laun varaborgarfulltrúa hækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég var búinn að Óska ikkur borgarbúum til hamingju með besta flokkin, og eða Jón Gunnar, (Gnarr) Nú hækka þeyr bara við sig launin, og styrkja listsamenn og leikara og bío hús.Jón hefur ekki svikið neitt hann lofaði gera gott við vini sýna, og vildi fá þægilegan stól, nú er hann að efna loforði.
Eyjólfur G Svavarsson, 20.9.2010 kl. 13:49
en hann lofaði líka allskonar fyrir aumingja :Þ
GunniS, 20.9.2010 kl. 13:58
sem eru að fjölga frekar ískyggilega
GunniS, 20.9.2010 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.