22.9.2010 | 10:42
verð hækkar og ég mun ekki kaupa vöruna
það er bara svo einfalt, og mér finnst það ansi lélegt að þjóðin er að ríkistryrkja landbúnaðinn og borgar niður lambakjöt og það er þegar svo dýrt að þetta er munaðarvara sem ég leyfi mér aðalega að kaupa á jólunum.
allavega er verð á kyndakjöti ekkert fyrir atvinnulausa að ráða við, eða öryrkja.
Lambakjöt mun hækka í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.