22.2.2011 | 12:37
lægstu taxtar hækka um 100 þús ?
merkileg umræða svona stuttu eftir að það voru gefin út svo kölluð neysluviðmið sem sýna að það eru hópar sem eru langt undir þeim, eins og t.d atvinnulausir og eða þeir sem eru á lægstu töxtum, maður hefur heyrt að sú krafa að lægstu laun hækki upp í rúmlega 200.000 hafi ekki fengið hljómgrun hjá sérhagsmunasamtökunm ASÍ og LÍÚ.
en samt er sú krafa lægri en þarna er verið að hækka laun hjá mönnum sem þó hafa meira en nóg fyrir.
svo mér finnst það auðvitað ekkert mál að krefjast þess að atvinnuleysisbætur hækki um 100 þús kr, enda er ekkert að gerast í atvinnumálum og löngu komin tími til að ríkisstjórnin axli ábyrgð á þegnum sínum og sjá til að þeir hafi í sig og á.
Ákvörðun kjararáðs skiljanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.