19.10.2011 | 11:16
þessar tölur eru ekki réttar
Ég vill halda því fram að þessar tölur séu ekki réttar. bæði hvað varðar heildar fjölda og fjölda eftir kyni, karlar hafa verið fleiri atvinnulausir alveg frá hruni og ef fólk vill sjá tölur um atvinnuleysi þá eru þær að finna inni á http://www.vinnumalastofnun.is/files/sept.%2011_2038215513.pdf
Allir 10.759
Karlar 5.720
Konur 5.039
10.700 án atvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
svo kannski má minnast þeirra sem eru að detta út af rétti til atvinnuleysisbóta, og þurfa að sækja um framfærslu til sveitarfélaga, svo minkun á atvinnuleysi er ekki rétta orðið ef þetta er staðan.
GunniS, 19.10.2011 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.