hvernig gerist svona

 

ég velti fyrir mér hvernig svona gerist, er ţetta angi af atvinnuleysinu ţar sem fólki er gert

ađ lifa af of lítilli framfćrslu ?


mbl.is 120 manns eru á götunni í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

... svona gerist ţegar fólk lćtur plata sig til ađ velja tilfinningalausa og illa pólitíkusa til ađ stjórna sér.

Ţetta er félagslegur sóđaskapur af verstu sort og Íslandi til skammar eins og svo margt annađ sem ţeir ćttu ađ skammast sín fyrir í svipuđum málum.

Atvinnuleysi og hallćri almennt hefur áhrif á ţróuninna, enn er ekki ástćđan fyrir ţví ađ fólk lendir á götunni...

Óskar Arnórsson, 13.6.2012 kl. 18:21

2 Smámynd: GunniS

ég skil, ég hef séđ ţađ í umrćđunni á netinu ađ samkvćmt lögum eru sveitarfélögum skilt ađ veita fólki ţak yfir höfuđiđ, og ţví séu einkavćđing félagsbústađa ólögleg - nema auđvitađ ţarf ađ höfđa prófmál til ađ fá úr Ţví skoriđ sem stendur í lögum er mér sagt.

GunniS, 13.6.2012 kl. 18:57

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Miniţjóđfélög eins og Ísland er hafa marga möguleika sem stćrri ţjóđfélög hafa ekki. Enn ţegar miniţjóđfélag međ stjórnendur sem drífast áfram af sameiginlegu stórmennskubrjálćđi, kemur afskiptaleysiđ, áhugaleysiđ og barnaskapurinn inn í pólitíkinna.

Húsnćđismálum á Íslandi er stjórnađ af pínulitlum hagsmunahóp og hefur veriđ ţannig frá stríđsárum. ţađ er bannađ ađ leysa húsnćđisvanda í Reykjavik vegna fasteignaverđs. Ţessi hópur hefur sjálfur enga hugmynd um hversu rotinn og spilltur hann er.

Og ţađ sem sorglegast er af öllu ađ völdunum er skipt ţannig ađ "sterki hlutinn" fćr ađ leika sér međ peninganna og bjánarnir fá ađ vera pólitíkusar.

Ađ skapa utangarđsfólk og óţarfa atvinnuleysi hefur veriđ stjórntćki á Íslandi eins og í mörgum öđrum löndum...

Heilbrigđ skynsemi er á leiđinni ađ lenda á ţjóđmynjasafninu sem gamallt og úrelt fyrirbćri, og svo eru "lög & reglur" látnar tala sem voru búnar til fyrir hagsmunahópanna...

Ef nógu mörgu fólki er kennt ađ jörđin sé flöt, ţá verđur hún flöt...alla vega í félagslegum málum...

Óskar Arnórsson, 13.6.2012 kl. 19:27

4 Smámynd: GunniS

já ég get alveg trúađ ţessu, en ţér ađ segja hef ég veriđ atvinnulaus í á 4 ár og er búin ađ fá nóg af ađ eiga ađ lifa af 160.000 kr , ef ég hefđi borgađ allt um mánađarmótin hefđi ég átt um 12.000 kr til ađ lifa af út mánuđinn, svo ég borgađi ekki húsaleigu og skulda núna 2 mánađa leigu hjá félgasbústöđum, ţeir eru búnir ađ senda elsta reikning í motus innheimtun og fékk ég bréf frá ţeim í dag,

ţađ sem er merkilegt í ţessu er ađ umbođsmađur skuldara gaf út neysluviđmiđ nýlega og er talađ ţar um ađ gera skuli grein sérstaklega fyrir húsaleigu, og einstaklingur skuli eiga ađ hafa um 120.000 til ráđstöfunar út mánuđinn. 

en allavega, ég giska ég verđi í hópi útigangsmanna eftir einhvern tíma miđa viđ hvernig allt stefnir í dag. en ég kýs frekar ađ eiga í matinn út mánđuinn. 

GunniS, 13.6.2012 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband