pringels

 

ég velti fyrir mér hvort pringels í kosti sé með öðruvísi innihald en aðrar vörur frá pringels sem eru seldar annarstaðar á íslandi


mbl.is „Þetta er algjört einelti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Já, þær einsog flestar vörur í Kosti, eru fluttar inn frá USA, og innihalda bönnuð litaefni aukaefni ofl.

Efni sem eru leyfð í USA, en bönnuð í Evrópu.

Aðrir Heildsalar og matvöruverslnir mega EKKI flytja þessar vörur inn, og auðvitað á Kostur að fara eftir sömu reglum.

Birgir Örn Guðjónsson, 2.8.2013 kl. 15:34

2 Smámynd: Einar Örn Gissurarson

Pringles sem er seldur í Kosti eru framleiddar í Bandaríkjunum. Pringles sem eru seldar annarstaðar eru framleiddar í Evrópu.

Matvælareftirlitið samþykkir sjálfkrafa matvörur sem eru framleiddar samkvæmt matvælarastuðlum innan Evrópusambandsins en í Bandaríkjunum tíðkast matvælarframleiðsla sem er bönnuð á Íslandi.

Til dæmis bönnum við að selja kjöt af dýri sem hefur étið dýraafurði eða verið sprautuð með homónum, sem er leyft í Bandaríkjunum. Einnig eru ákveðnar matarlitir leyðfar þar, sem eru bönnuð hér.

Ef þú flytur inn matvörur frá Bandaríkjunum, sem eru ekki stimplaðar með gæðavottorðum sem mavælareftirltið viðurkennir, þá er mjög líklegt að þeir komi til með að krefjast innihaldsgreiningu.

Einnig er athugarsemd Jón Geralds, varðandi að verið sé að hundsa grænmeti og kjöt hjá honum ómarktækar, þar sem um er að ræða Íslenskar/Evrópskar vörur sem hafa nú þegar staðist þær gæðakröfur sem matvælareftirlitið samþykkir.

Einar Örn Gissurarson, 2.8.2013 kl. 15:37

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Í Evrópu má ekki selja Pringles sem kartöfluflögur því þær innihalda ekki tilskilið magn af kartöflum. Sem fær mann óhjákvæmilega til að velta því fyrir sér úr hverju þær eru þá eiginlega gerðar?

Guðmundur Ásgeirsson, 2.8.2013 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband