16.7.2015 | 11:23
Bananalýðveldi
Einhvern veginn datt mér í hug að þetta kæmi upp, í stað þess að fólk geti lifað hér mannsæmandi lífi, þá á að flytja inn fólk. sem veit ekkert hvernig er að búa hér.
En ég legg til að það verði fengin Tælenskur eða Pólskur heilbrigðisráðherra.
Held það sé alveg ljóst hverjir það eru sem eru að leggja þetta land í rúst.
Misgóð reynsla af erlendu starfsfólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
FYI.
Meðallaun hjúkunarfræðinga eru ósköp svipuð og lögfræðinga hjá ríkinu.
Óskar Guðmundsson, 16.7.2015 kl. 11:30
Hjúkrunarfræðingar
Konur 630þ., karlar 660þ.
Lögfræðingar
Konur 650þ., karlar 656þ.
Geislafr.
Konur/karlar 670þ.
Prófessorar
Konur 735þ. karlar 770þ.
BHM
Konur 566þ karlar 630þ.
Viðsk og hagfr.
Konur 635þ., karlar 695þ.
Óskar Guðmundsson, 16.7.2015 kl. 11:40
Og hvaða stéttir á þessum lista þínum vinna aðallega í vaktavinnu Óskar?
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 16.7.2015 kl. 11:45
Ætli það sé ekki misgóð reynsla af erlendu starfsfólki í Noregi.
Hörður Einarsson, 16.7.2015 kl. 21:22
Það gleymist oft í umræðunni að þegar "Frú" jóhanna setti það í lög að enginn opinber starfsmaður mætti hafa hærri laun em Forsætisráðherra.
Hörður Einarsson, 16.7.2015 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.