8.7.2009 | 14:26
fram eða afturför
nú er Ísland búið að fá undanþágu frá reglum um hvildartíma ökumanna. samt af minni reynslu þá var aldrei afrið eftir þessum reglum- ég er með allan meiraprófspakkann og var að vinna við að keyra steypubíl í um eitt og hálft ár, og mér sýnist eingin mannskapur vera í því hjá vegagerðinni að lesa ökuritaskífur, svo núna eftir að undaþágan er fengin þá er í raun eingin takmörk fyrir hvað atvinnurekendur geta látið menn vinna lengi, því ekki gerir verkalíðshreyfingin í því, hún er jú farin að vinna fyrir samtök atvinnulífsins skilst manni - þó að sú hreyfing hafi verið búin til upphaflega til að standa vörð um hin almenna verkamann.
Brot gegn biðskyldu helsti banaslysavaldurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.