30.11.2009 | 05:48
Allt á niðurleið
maður veltir fyrir sér hvort fólk fari ekki að hætta að komast til vinnu vegna skatta á einkabílinn, það er að segja þeir sem hafa vinnu. ég er einn af þeim sem fékk mér bíl eftir að strædó var einkavæddur og í kjölfarið á því ferðum fækkað og dregið úr þjónustu, þannig að það er ekk eins og stjórnvöld séu að bjóða fólki aðra kosti með að komast í og úr vinnu.
svo hækkar þetta lánin eins og segir í fréttinni og það virðist ekkert eiga að fara að leggja af þessar vísitölutengingar, sem er furðulegt þar sem það er búið að banna vísitölutengingar til handa fólkinu. þá þannig að kaup hækki um leið og vísitala neysluverðs hækkar. það er alveg hryllilega lýjandi að búa á þessu skeri.
Bensínið kostar 60.000 meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er bara svo reiður að ég get ekki skrifað neitt.
það væri hægt að lögsækja mig fyrir það sem mig langar að gera við þetta fólk svo það er best að ég haldi kjaftinum á mér saman...
Arnar Bergur Guðjónsson, 30.11.2009 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.