Færsluflokkur: Bloggar
3.2.2013 | 21:16
hornsteinar tilverunnar
það er merkilegt hvað sumu fólki finnst mikilvægt og hvað það tekur sér fyrir hendur í kjölfar þess. en mig langar að skora á þessa konu að lifa af 160.000 á mánuði og sýna að hún getur það, og hvað lengi hún heldur það út.
og þar með vekja athygli á að hér á landi er fólk í alvöru boðið að lifa af upphæð sem allir vita að dugar ekki til framfærslu, en einginn vill gera neitt í því.
![]() |
Getur maður sagt annað en takk? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2012 | 22:16
jáhá
ég ætla nú ekki að hafa stór orð um þetta, en maður setur fram spurningarmerki við að maður hefur verið atvinnulaus síðan nóv 2008 og það virðist ekkert eiga að gera fyrir atvinnulausa af viti, hvað þá setja fólk í forgang með úrræði eftir lengd atvinnuleysis eða reyna að skapa hér almennileg störf sem eru sjálfbær, ég er í dag á biðlista eftir úrræði og ekkert vitað um hvenær það verður,nú þegar komið um hálft ár, og gæti bæst við hálft ár, eða eitt ár.
svo er verið að flytja inn fólk ? þetta er nákvæmlega það sama og er með lágmarksframfærslu og hvernig er tekið á henni hér, eða bara látið eins og vandamálið sé ekki til. sem er kannski viðhorf til eftirbreyttni ?
![]() |
Kunna vel við sig á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
13.11.2012 | 15:04
ekki tekið á kjarna málsins
ég sé ekki að það sé í raun verið að taka á kjarna málsins, og það er framfærsla námsmanna á meðan þeir eru í námi, hvernig væri að viðurkenna að fólk lifir ekki af námslánum frá lín, og að kerfið í raun komi fólki úr námi. er t.d eðlilegt að fá það í bakið að vera búin með almennar greinar fyrir rafiðna nám og lenda í veseni með að fá nægilega margar einingar í stundartöflu til að geta fengið næga framfærslu frá lín ?
velferðarráðuneytið er búið að gefa út svokölluð neysluviðmið og þau sýna að einstaklingur þarf um 200 þús á mánuði i skammtíma framfærslu, eru námslán fyrir einstakling eitthvað nálægt þessari tölu ? svarið er nei.
svo mætti taka á því að skólar séu ekki að bjóða upp á nám sem gefur ekki nein réttindi, eins og t.d tækniskólinn er með og kallast tölvubraut eða tæknibraut.
![]() |
Breytinga að vænta í menntakerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2012 | 20:41
ekki fyrir mig takk
þingmaður sem segist ekkert geta til að laga mál hér innanlands en er að gerast vinur nepals og leika sér í útlöndum er eitthvað sem er hægt.
og segist skilja hvernig sé að vera á atvinnuleysisbótum og viðurkennir að það sé ekki hægt að lifa af þeim því hún hafi reynt það sjálf. en gerir svo ekkert í því þegar komið er á þing.
Sorry Birgitta en það er of mikið af loftkendum persónum á þingi nú þegar, sem finnst greinlega gaman að leika þingmenn, ég gef allavega ekki mitt atkvæði í þennan þykjustuleik sem þú hefur verið í.
![]() |
Hefur hug á frekari þingsetu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.10.2012 | 14:36
minnimáttarkend
það jafnast ekkert á við minnimáttarkend femínista.
![]() |
Götuheitum breytt í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2012 | 14:01
heimatilbúin vandi
því var hvíslað að mér að það væri 12 manna klíka sem stæði fyrir húsnæðisskorti í Reykjavík og að hún væri svo siðferðislega spillt að annað eins þekkist ekki þó víða væri leitað, en það geta allir séð að það er nægt pláss á íslandi til að byggja húsnæði og þarf ekki að vera neinn skortur þar.
en þá er það alltaf þessi 12 manna klíka sem vill víst geta haft fólk í þumalskrúfu og kreyst upp úr því eins mikla peninga fyrir þak yfir höfuðið. allavega finnst mér það ekki eðilegt að húsaleiga sé tengd við tvær vísitölur, en framfærsla ekki.
![]() |
Þúsund á biðlista eftir íbúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2012 | 12:49
skömm að þessu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.8.2012 | 12:46
vantar fleiri varanleg störf
ég fann þennan link. https://hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=13849
þar segir meðal annars. "Á fyrsta ársfjórðungi 2012 voru að jafnaði 176.200 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 163.500 starfandi og 12.700 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 78,8%. Hlutfall starfandi mældist 73,2%"
ég giska þessi tímabunda fækkun er vegna átaksins allir vinna, en það eru ekki varanleg störf. og mér finnst stjórnvöld sýna fólki grimmd með að ætla því að vera atvinnulaust í mörg ár. plús það veitti ekkert að því að skapa hér störf.
svo persónulega sé ég ekki að það sé nein fækkun, eða að stjórnmálamenn séu að opna augun fyrir þessum vanda, er það eðlilegt að um 160.000 manns eigi að borga allar skuldir hrunsins.
![]() |
Enn dregur úr atvinnuleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2012 | 18:38
Raunveruleikinn
ég veit ekki hvaða leik þeir eru í sem eiga að sjá um velferð almennings
en af að skoða þessar tölur þá velti ég því fyrir mér hvort yfirvöld haldi að
fólk sé heimskt, eða geri sé ekki grein fyrir hvað þarf til að lifa og vera til.
allavega eru þessar tölur fáránlegar, og hver ber hag af því að bjóða fólki upp á
framfærslu sem dugar ekki ?
http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/entry/1140538/
![]() |
Rúmar 1.300 krónur fyrir mat á dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.6.2012 | 13:43
hvernig gerist svona
ég velti fyrir mér hvernig svona gerist, er þetta angi af atvinnuleysinu þar sem fólki er gert
að lifa af of lítilli framfærslu ?
![]() |
120 manns eru á götunni í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)