Færsluflokkur: Bloggar
24.5.2012 | 20:36
furðuleg frétt
ég næ ekki alveg hvaða rökum er verið að beita, má ekki segja upp konum ? er það boðskapur fréttarinnar ? en það hlítur að vera fleiri konur sem er sagt upp ef meira en meirihluti gjaldkera í bönkum eru konur, en svo er eins og það sé í lagi, það þarf ekkert að gætja jafnréttis þar. mér hefur sýnst að körlum sé leift að dingla atvinnulausir í lengri tíma, og virðist ekkert þykja neitt að því.
![]() |
Bitnar einkum á konum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2012 | 12:27
hjól í umferð með bílum
ein skotheld rök fyrir að hjól eigi ekki heima úti á götum með bílum er að það er þau ná aldrei hámarkshraða, og manni skilst það sé hægt að sekta menn fyrir að keyra of hægt miðað við hámarkshraða. svo miðað við þetta þá eiga hjól ekki heima úti á götu með bílum.
eins og sést alveg greinilega í fréttinni.
![]() |
Hjólreiðafólk veldur usla í umferðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
26.4.2012 | 11:36
í alvöru ?
maður verður hálf orðlaus þegar maður les svona, er það merki um jöfnuð að það er enn verið að rífast um hvað þurfi til framfærslu á skerinu ? ég veit að svíþjóð er með það útreiknað og þeir fara eftir því.
núna um daginn gaf umboðsmaður skuldara það út að framfærsla fyrir einstakling ætti að vera um 120 þús á mánuði og það var fyrir utan leigu og kostnað við að komast milli staða. geta atvinnulausir fengið 120 þús til að lifa af út mánuðinn eftir útjgöld ? eða aðrir bótaþegar ?
eða eigum við að minnast á neysluviðmið velferðarráðuneytisins þar sem er talað um að lágmarksframfærsla fyrir einstakling sé 200.000 á mánuði útborgað.
hvernig er hægt að tala um jöfnuð þegar þetta fæst ekki staðfest, eða það fer ekki neinn eftir þessum útreikningum. https://www.velferdarraduneyti.is/neysluvidmid/
![]() |
Markmið um jöfnuð að nást |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.3.2012 | 12:35
Ofbeldi er ?
ég var að velta fyrir mér hvort það sé mikill munur á að upplifa kynferðislega misnotkun í æsku, eða upplifa það að vera laminn reglulega í æsku. mín æska einkennist t.d mikið af að upplifa heiftarleg rifrildi milli foreldra minna, og svo ofboðslegan skapofsa móður minnar þar sem hún margsinnis gengur í skrokk á manni . ég hef t.d glímt við stam frá því ég var ungur, margir tengja þannig við að verða fyrir áfalli í æsku og hjá mér er nóg að taka af, þegar kemur að því. þetta stam hefur haft mikil áhrif á mitt líf, t.d mist af atvinnutækifæru vegna þess.
þessar hugleiðingar koma því í hegningarlögum er kynferðisleg ofbeldi flokkað undir ofbeldisglæpi.
![]() |
Unnið úr ofbeldinu áratugum síðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.1.2012 | 15:08
Brjóstapúðar mikilvægar en 1000 manns sem detta út af framfærslu ?
![]() |
Gagnrýnir velferðarráðuneytið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.1.2012 | 09:36
undarleg frétt
ég er sjálfur búin að vera atvinnulaus frá nóvember 2008 - og er ekkert að sjá að vinnumálastofnun sé að setja þá í forgang sem hafa verið lengst án vinnu. en ég velti þvi fyrir mér hvort konur séu settar þar í forgang því vinkona mín segir mér að hennar upplýsinagr úr gagnagrunni þar hafi verið sendar oftar til atvinnurekanda , en mínar upplýsingar.
svo ef maður fer að skoða tölur inni á http://www.vinnumalastofnun.is/vinnumalastofnun/utgefid-efni-og-talnaefni/manadarlegar-skyrslur-um-stodu-a-vinnumarkadi/
þá stendur þar Karlar 6.478 Konur 5.282 . og þetta eru tölur frá desemer 2011 og ekki til nýrri tölur því síðan er í vinnslu, karlar hafa verið fleiri án vinnu síðan hrunið varð. og ég veit ekki hvar þessi fleiri iðnaðarstörf á að vera að finna sem fréttin talar um, því það hefur ekkert verið gert í að fara í framkvæmdir síðan hrunið varð.
svo mætti velta fyrir sér hvort það sé ástæða fyrir langtíma atvinnuleysi kvenna, hvort þær séu heimavinandi á atvinnuleysisbótum meðan maðurinn er í fullri vinnu.
![]() |
Konur eru áfram án atvinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2011 | 18:04
vantar einnig úrræði fyrir mörg hundruð atvinnulausa
ég rak mig á það, að það á ekkert að gera fyrir mörg hundruð atvinnulausra sem eru við það að detta út af rétti til atvinnuleysisbóta. vinnumálastofnun vísar á stéttarfélagið þegar ég spurði hvort það væri ekki eðililegast að maður yrði metin öryrki eftir að hafa verið án vinnu í 3 ár.
en stéttarfélagið vísar svo aftur á vinnumálastofnun. samkvæmt frétt mbl.is eru um 882 sem detta út af rétti til atvinnuleysisbóta vegna langtíma atvinnuleysis núna um áramótin.
![]() |
Vantar úrræði fyrir sjúklinga á Kleppi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2011 | 11:16
þessar tölur eru ekki réttar
Ég vill halda því fram að þessar tölur séu ekki réttar. bæði hvað varðar heildar fjölda og fjölda eftir kyni, karlar hafa verið fleiri atvinnulausir alveg frá hruni og ef fólk vill sjá tölur um atvinnuleysi þá eru þær að finna inni á http://www.vinnumalastofnun.is/files/sept.%2011_2038215513.pdf
Allir 10.759
Karlar 5.720
Konur 5.039
![]() |
10.700 án atvinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.8.2011 | 17:52
Ábyrgð yfirvalda í Afríku ?
Hvar er ábyrgð yfirvalda í Afríku ? ástandið í sómalíu virðist verða að breytast í söguna endalausu, enda er þetta ekki í fyrsta sinn sem svona ástand kemur þar upp, afhverju eru yfirvöld þar ekki að hjálpa sínu fólki ? maður heyrir í fréttum að landið sé búið að vera í stríði lengi, um hvað er barist í svona mörg ár ? og eru þá yfirvöld þá að eiða öllum peningum landsins í byssur ?
Merkilegt líka að það er eins og það sé ekkert talað um að ákæra hreinlega yfirvöld þar um glæp gegn mannkyni með sinni framkomu gagnvart eigin fólki, sem er að þvi virðist, að láta eins og það sé ekki til
![]() |
Matvæladreifing gengur vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2011 | 10:44
Allir til Noregs
það stendur í fréttinni að ríkistjórinin beri skilda að sjá landsmönnum fyrir læknisþjónustu, það stendur einnig einhverstaðar í skjölum alþingis að ríkistjórnin eigi einnig að sjá til að það sé næga vinnu að hafa í landinu, en það er atriði sem alþingismenn deila um - samt vill ríkið heimta skattprósentu af launum landsmanna.
ég er allavega orðin langþreittur á sofandahátti þessarar ríkisstjórnar. liggur við að þeir ætli að gera út af við þjóðina því þeir lifa í eigin heimi.
langar samt að óska því fólki sem hefur komist úr landi og fengið vinnu þar, til hamingju með að vera sloppið úr eymdinni.
![]() |
Flykkjast til Noregs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)