undarleg frétt

ég er sjálfur búin að vera atvinnulaus frá nóvember 2008 - og er ekkert að sjá að vinnumálastofnun sé að setja þá í forgang sem hafa verið lengst án vinnu. en ég velti þvi fyrir mér hvort konur séu settar þar í forgang því vinkona mín segir mér að hennar upplýsinagr úr gagnagrunni þar hafi verið sendar oftar til atvinnurekanda , en mínar upplýsingar.

 svo ef maður fer að skoða tölur inni á http://www.vinnumalastofnun.is/vinnumalastofnun/utgefid-efni-og-talnaefni/manadarlegar-skyrslur-um-stodu-a-vinnumarkadi/  

þá stendur þar Karlar 6.478 Konur 5.282 . og þetta eru tölur frá desemer 2011 og ekki til nýrri tölur því síðan er í vinnslu, karlar hafa verið fleiri án vinnu síðan hrunið varð. og ég veit ekki hvar þessi fleiri iðnaðarstörf á að vera að finna sem fréttin talar um, því það hefur ekkert verið gert í að fara í framkvæmdir síðan hrunið varð. 

svo mætti velta fyrir sér hvort það sé ástæða fyrir langtíma atvinnuleysi kvenna, hvort þær séu heimavinandi á atvinnuleysisbótum meðan maðurinn er í fullri vinnu. 


mbl.is Konur eru áfram án atvinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband