13.5.2011 | 10:38
Árangur međ mismunun ?
Mađur veltir fyrir sér hvernig ţađ á ađ ganga fram í ađ "jafna" út kynjahlutföllin i stjórnum, og langar mig ađ vitna í mannréttindasáttmála sameinuđu ţjóđanna , 7 grein ţar sem talađ er um rétt til verndar gegn mismunun, nú virđist hin góđa jafnréttisbarátta kvenna ganga einmitt út á ađ mismuna fólki eftir kyni. og sér mađur ţćr ekki óska eftir jöfnu kynjahlutfalli i verkamannastörfum sem karlar vinna.
7. grein
Allir skulu jafnir fyrir lögunum og eiga rétt á jafnri vernd ţeirra, án nokkurrar mismununar. Ber öllum jafn réttur til verndar gegn hvers konar mismunun, sem í bága brýtur viđ yfirlýsingu ţessa, svo og gagnvart hvers konar áeggjan til slíkrar mismununar.
http://www.humanrights.is/log-og-samningar/mannrettindasamningar/sameinudu-tjodirnar/Undirflokkur/
Fáar konur viđ stjórnvölinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.