Færsluflokkur: Bloggar
7.7.2010 | 02:45
undarlega háar taxtatölur
þessi frétt er einnig á visir.is hérna http://www.visir.is/krabbameinslaeknir-rett-yfir-launum-kaffibarthjons-/article/2010708411140
ég var að heyra að fyrrverandi vinnufélagar sem en halda starfinu hjá bmvallá við að keyra steypubíl, þeir lækkuðu í launum eftir að bankinn tók yfir þrotabúi bmvallá, og núna fá þeir bara taxtakaup sem er um 750 kr í dagvinnu en voru víst yfirborgaðir með um 1000 kr í dagvinnu, þessar tölur um að hafa 1850 kr fyrir að afgreiða kaffi í húsdýragarðinum - maður maður bara á ekki orð, ég þarf greinilega að sækja meira í að afgreiða kaffi í framtíðinni
ég er líka nokkuð viss að þessi taxti finnst ekki í samningum frá eflingu.
![]() |
Erfitt starf og illa launað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
25.6.2010 | 19:16
og hvernig líður fólkinu ?
mér finnst þetta lýsa svo rugluðum hugsunarhætti, AGS lýsir yfir áhyggjum vegna heilsu bankanna. það er alveg greinilegt að fólkið sem býr hér, heimilin - það er í ekki í forgangi að því líði vel, fólkið er að því mér sýnist í þriðjaflokks forgangi, eða allavega langt frá því að ganga fyrir, það eru bankarnir, þeir sem eiga peninga sem fljóta ofan á.
mig langar að segja margt ljótt núna en ætla að eiga það fyrir mig, en held flestir með eitthvað í kollinum skilji mig.
![]() |
RÚV: AGS hefur áhyggjur af stöðu fjármálakerfisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2010 | 12:48
Hagnast einhver á þessu ástandi ?
svona gerist þegar stjórnvöld vilja ekki viðurkenna, eða fatta ekki, að laun eða bætur fólks duga ekki til að ná endum saman. ég hef reynt að benda alþingismönnum á þetta í email en það er víst svo dýrt að láta fólk hafa það mikla peninga að það geti lifað af þeim - svo ríkið er í raun að hagnast af neyð fólksins.
ég var líka að spyrja alþingismenn afhverju það er ekki reiknað út hver lágmarks framfærsla er á íslandi og komu allskonar útúrsnúningar fram í svörum eins og hún væri mismunandi t.d ef fólk skuldaði námslán, ég segi fyrir mig að ef það er vilji fyrir því að taka skuldir inn í framfærslureikinga þá ætti bara að hafa mismunandi þrep af framfærslu eftir því hvernig ástatt er fyrir fólki, t.d sér þrep fyrir fólk sem skuldar námslán, hús og bíl.
en svo var ég að ræða þetta við vinkonu mína og hún bendir mér á að þeir hjá íbúðarlánasjóði fara fram á að þú sért með lágmark 170.000 í tekjur, annars færðu ekki lán hjá þeim, sem segir manni að það eru til útreikningar í kerfinu um lágmarksframfærslu og eitt veit ég að atvinnuleysisbætur eru langt frá þvi að vera 170.000 útborgað.
![]() |
Gífurleg aukning í innanlandsaðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2010 | 06:52
Hver hagnast á því að flytja vinnu úr landi?
![]() |
Fyrningu aflaheimilda formlega frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.6.2010 | 13:44
Jájá Jóhanna, þú ættir að prófa að ,.
vera atvinnulaus síðan í nóv 2008 og upplifa það að fá enga desemberuppbót til að halda jól því þú ert búin að vera án vinnu í heilt ár, eða þurfa að leita til tannlæknis og rekast á lokaðar dyr allstaðar því það er ekkert gert ráð fyrir því að atvinnulausir þurfi að leita til rándýrs tannlæknis. eða prófa það að reyna að láta 130 þús endast út mánuðinn þegar þú ert að leigja.
og þú ættir að vita um þetta allt saman því ég hef sent alþingismönnum mail þar sem ég sýni þeim svart á hvítu helling af nei svörum sem ég hef fengið vegna starfa sem ég hef sótt um, og einnig verið að óska eftir að það verði gert mögulegt að fólk lifi af atvinnuleysisbótum fyrst það sé ekkert annað að hafa, en nei. þú hefur ekki hlustað á neitt af þessu, og ert sjálf með milljón í laun á mánuði.
![]() |
Hagvöxtur að hefjast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010 | 21:08
vísitölutenging aðeins bönnuð í aðra áttina ?
mér finnst þetta merkileg frétt, ég spurði neitendasamtökin út í húsaleigu einu sinni og kom fram i svarinu að þeim væri illa við að fyrirtæki væru að tengja sína verðlagningu við vísitölur allskonar, því fyrir mörgum árum bannaði þingið að vísitölur væru tengdar við laun fólks. en það er eins og þeir hafi aðeins klárað það bann til hálfs, því fyrirtækjum virðist leifast að tengja álögur á fólk við vísitölur. það á auðvitað að ganga alla leið og banna það líka og þar með allar tengingar við vísitölur.
![]() |
Lán mögulega áfram verðtryggð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.6.2010 | 14:13
virkar vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins ?
ég persónulega hef aldrei skilið hvernig vinnumálastofnun virkar, maður hefði haldið að þeir sem eru lengst án vinnu gengju fyrir með vinnu og úrræði - en það virðist ekki vera sem er merkilegt þar sem þessi stofnun getur samt verið í sérstökum verkefnum í að styrkja konur á vinnumarkaði á sama tíma og karlar eru í meirihluta þeirra sem eru án vinnu.
þannig að forgangsröðun og mismunun er til staðar í kerfinu, en virkar ekki til handa þeim sem þurfa þess mest ?
![]() |
Brátt hverfa bæturnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2010 | 18:01
Einföldum málið
![]() |
Erfitt að ná endum saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.6.2010 | 22:22
Endilega lengjum biðraðir hjá hjálparstofnunum
Hann á sér eina afsökun og hún er að hann býr ekki á íslandi og veit greinlega ekki að matarkafna hefur hækkað um 60% á 3 árum, en svo hann fái sigg í hendurnar og vit í kollinn þá ætla ég að bjóða honum að koma til íslands og lifa af atvinnuleysisbótum í 2 ár, sem stefnir í að ég muni gera eins og ástat er.
En mér hefur lengi fundist hagfræðingar arfa vitlausir því þeir eru úr snertingum við raunveruleikann.
![]() |
Leggur til hærri skatta á mat og auðlindagjald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.5.2010 | 18:32
sleppur utanríkisráðuneitið ?
![]() |
350 milljóna sparnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)